Hafnarey

Aside

Flatey

Ágætu félagar, búið er að yfirfara ból Snarfara í Hafnarey og er hægt að á þar í sumar. Gleðilegt siglingarsumar.

Einnig vilja félagsmenn og stjórn Snarfara þakka Stefán Skúla Kafara fyrir alla aðstoðina og velvilja í garð Snarfarafélaga og hann bíður öllum siglingarmönnum velkomna í Breiðafjörð.

kv Stjórn Snarfara

Sigur í höfn

Aside

Sigur í höfn

Sigurvegarar í róðrarkeppni á Vorhátíð Snarfara

Óskum þeim innilega til hamingju.

Öflugt samkomutjald var sett upp til að hægt vari að snæða kvöldverð áður en skemmtunin hófst.

Dagskrá vorhátíðar

Aside

Dagskrá vorhátíðar

Svæðið opnar kl. 13:00

Bryggjur opnar og fólki frjálst að skoða báta.

Ribbátar fara með fólk í bunu

GG sjósport með kinningu á kæjökum kl. 14:00

Reiptog á kæjak kl. 15:00

Kappróður kl. 16:00

Matur kl. 19.00

KK kl. 20:00

Ball kl. 21:00

Kveðja Stjórnin

Hreinsunardagar

Featured

Hreinsunardagar Takið frá dagana 10 – 12 maí, Snarfari verður með árlegan hreinsunardag á svæði Snarfara. Tökum þátt og fegrum umhverfi okkar. stjórn Snarfara