Gestir

Link

ICE RIB CHALLANCE 2019

Gestasiglarar sem eru væntanlegir í sumar með viðkomu í Snarfara

Von er á gestum í júlí í sumar, eru það keppendur á Rib bátum sem eru á leið sinni frá Ítalíu til Norður Ameríku. Hægt er að sjá heimasíðu þeirra og báta þeirra sem þeir koma á, 38 feta bátar með Suzuki vélum. Smellið hér

Róðrafélag Snarfara

Aside

Róðrafélag Snarfara

Til stendur með vorinu að koma á fót róðrafélagi innan Snarfara.

Til þess þarf alvöru menn og báta, bátarnir eru í sjónmáli og verður síðan leitað að áhugasömun einstaklingum til að taka þátt og skipuleggja vorið.

Myndin er tekin af veraldarvefnum þar sem prúðbúnir menn eru að búa sig undir keppni á sjómannadegi. Félagar, verið í viðbragðsstöðu. Áhugasamir geta haft samband á snarfari@snarfari.is

Aðalfundur janúar 2019

Aðalfundarboð Reykjavík  9. janúar 2019 Ágæti félagsmaður, Aðalfundur Snarfara félags sportbátaeigenda verður haldinn í félagsheimilinu Naustavogi 15, fimmtudaginn 31 janúar næstkomandi klukkan 20:00. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fundarstjóra og ritara. Lesa meira →