Róðrafélag Snarfara

Aside

Róðrafélag Snarfara

Til stendur með vorinu að koma á fót róðrafélagi innan Snarfara.

Til þess þarf alvöru menn og báta, bátarnir eru í sjónmáli og verður síðan leitað að áhugasömun einstaklingum til að taka þátt og skipuleggja vorið.

Myndin er tekin af veraldarvefnum þar sem prúðbúnir menn eru að búa sig undir keppni á sjómannadegi. Félagar, verið í viðbragðsstöðu. Áhugasamir geta haft samband á snarfari@snarfari.is

Aðalfundur janúar 2019

Aðalfundarboð Reykjavík  9. janúar 2019 Ágæti félagsmaður, Aðalfundur Snarfara félags sportbátaeigenda verður haldinn í félagsheimilinu Naustavogi 15, fimmtudaginn 31 janúar næstkomandi klukkan 20:00. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fundarstjóra og ritara. Lesa meira →

Rafmagns tenglar

Aside

Rafmagnstenglum fjölgað

Rafmagnstenglum hefur verið fjölgað um 8 og er það góð viðbót. Þeir eru á svæðum þar sem vöntun hefur verið á tenglum, á plani fyrir aftan félagsheimili og við malarplan.