Hreinsunardagar

Featured

Hreinsunardagar Takið frá dagana 10 – 12 maí, Snarfari verður með árlegan hreinsunardag á svæði Snarfara. Tökum þátt og fegrum umhverfi okkar. stjórn Snarfara

Vorfundur

Featured

Vorfundur verður fimmtudaginn 9. Maí og hefst kl. 20:00. Kaffi á eftir. Hreinsunardagar verða síðan 10-12 maí.  Frekari uppl settar á heimasíðu þegar nær dregur.

Bát akkeri

Link

Hvaða Akkeri er best.

Uppryfjun fyrir sumarið, hér sjáum við myndbrot um hinum ýmsu akkerum sem notuð eru af báteigendum.