Félagar

Aside

Tveir góðir í góða veðrinu

Tveir galvaskir félagsmenn við vinnu á A-bryggju og eru menn að bæta við rafmagns staurum fyrir félagsmenn.

Aðvörun

Aside

Aðvörun, Aðvörun

Snarfarafélagar búið er að fjarlægja baujuna suður af Viðey og siglingarleiðin hættuleg þeim sem ekki þekkja til.

Mikil óánægja er með þessa aðgerð og ekki mikið öryggi í svona framkomu, þeir hljóta að vera ábyrgir sem fjarlægja baujuna án þess að setja upp bráðabyrgða merkingar.