Andlátsfrétt

Andlátsfrétt

Jakob Ingvar Magnússon

Jakob var að vinna við viðgerð á bát fyrir félagsmann og fór í stuttan prufutúr rétt út fyrir hafnarmynni að viðgerð lokinni. Þar hefur orðið einhvert óhapp sem veldur því að hann fellur útbyrðis. Lögreglan er að rannsaka málið.

Félagsmenn Snarfara votta fjölskyldu og aðstandendum samúð sína.

Comments are closed.