Vinnudagur 8 september

Ákveðið hefur verið  að hafa vinnudag félagsmanna þann

laugardaginn 8 september kl. 10.00

Til stendur að ljúka sumarverkum og gera bryggjur klárar fyrir veturinn.

mæting yrði kl 10.00

kv Stjórnin

Comments are closed.