Aðalfundur janúar 2019

Aðalfundarboð

Reykjavík  9. janúar 2019

Ágæti félagsmaður,

Aðalfundur Snarfara félags sportbátaeigenda verður haldinn í félagsheimilinu Naustavogi 15, fimmtudaginn 31 janúar næstkomandi klukkan 20:00.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og ritara.

Skýrsla stjórnar

Reikningar félagsins

Tillaga stjórnar um gjaldskrá 

Tillaga stjórnar um breytingu laga félagsinns.

Kosningar samkv. lögum félagsins

Kosning formanns 

Kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára 

Kosning eins meðstjórnenda til eins árs

Kosning þriggja varamanna í stjórn

Kosning tveggja félagskjörinna endurskoðenda og varaendurskoðenda

Önnur mál

Veitingar að hefðbundnum hætti í fundarlok.

Stjórnin

Comments are closed.