Dagskrá vorhátíðar

Dagskrá vorhátíðar

Svæðið opnar kl. 13:00

Bryggjur opnar og fólki frjálst að skoða báta.

Ribbátar fara með fólk í bunu

GG sjósport með kinningu á kæjökum kl. 14:00

Reiptog á kæjak kl. 15:00

Kappróður kl. 16:00

Matur kl. 19.00

KK kl. 20:00

Ball kl. 21:00

Kveðja Stjórnin

Comments are closed.