Hafnarey

Flatey

Ágætu félagar, búið er að yfirfara ból Snarfara í Hafnarey og er hægt að á þar í sumar. Gleðilegt siglingarsumar.

Einnig vilja félagsmenn og stjórn Snarfara þakka Stefán Skúla Kafara fyrir alla aðstoðina og velvilja í garð Snarfarafélaga og hann bíður öllum siglingarmönnum velkomna í Breiðafjörð.

kv Stjórn Snarfara

Comments are closed.