Ice Rib Challenge

Nautilus Explorer

Fréttir af Sergio Daví, eftir 44 tíma siglingu frá Grænlandi til Kanada alls 652 sjómílur, slæmur sjór, þoka og ísjakar töfðu för og eðlilega örþreyttur.

____________________________________________________________________________

500 sjómílur á 24 tímum frá Thorshan í Færeyjum til hafnar í Snarfara.

Héðan heldur Sergio Daví til Grænlands, Canada, New York og hefur þá ferðast frá Sikiley á Ítalíu og nú komin til Reykjavíkur.

Eins og fram hefur komið er hann með Suzuki vélar 2×350 og leggur úr höfn með 2700 lítra af eldsneyti í ferðalag sitt á milli áfangastaða.

Lagst að bryggju í Snarfara

Comments are closed.