Félagsumsókn ungliða

Makar og börn félagsmanna ásamt  skráðum meðeigendum Snarfarabáta geta sótt um aðild að félaginu gegn greiðslu 50% af inntökugjaldi. Umsækjendur undir 40 ára aldri á skráningardegi eiga rétt á 50% afslætti af inntökugjaldi.                             

Senda skal stjórn félagsins umsókn með sama hætti og áður er getið. Aðild tekur ekki gildi, fyrr en stjórn hefur samþykkt hana og umsækjandi hefur greitt inntökugjald og árgjald