Viðburðarskrá 2018-2019

Þorrablót föstudaginn 15. febrúar

Lyklaskipti. verður 16-17-18 apríl. frá kl. 16 – 20

Vorfundur 3, maí. Hefst kl. 20:00. Kaffi á eftir.

Hreinsunardagur. 4,5 og 6 maí. (18:00 til ca.21:00 þann 4 og allan daginn þann 5 og 6). Samlokur fyrir svanga.

Hátíð hafsins  2. Júní, nánari dagskrá auglýst síðar

Sjómannadagur 3. Júní. Hópsigling ef veður leyfir og kaffi og meðlæti tilbúið þegar komið er í höfn.  Nánar auglýst síðar.

Veiðidagur Júní, auglýst síðar

Þerneyjarferð, nánar auglýst síðar

Bryggjuhátið. Júní/júlí. Dagsetning auglýst síðar.

Menningarnótt. Laugardagurinn  ágúst. Fylkjum liði allir koppar meðfram Skúlagötu og til baka. Flöggum fána Snarfara á bátum. Kaffi, heitt súkkulaði og vöfflur við heimkomu. Leggjum af stað kl. 13:00 og erum komin til baka ca. kl. 15:30. Grillum pylsur fyrir brottför kl. 12:00-12:45.  Skráning gegnum netfangið snarfari@snarfari.is og á korktöflu í félagsheimili.

Skötuveisla. Auglýst síðar. Desember.  Sjá heimasíðu

Nefndarkvöld. auglýst síðar 18:30 til 23:30

Aðalfundur. Fimmtudagurinn  janúar 2019.  Með hefðbundnu sniði. Ný stjórn tekur við.

 

 

Leave a Reply