Viðburðarskrá 2019-2020

Stofnun róðrafélags Snarfara. Fimmtudaginn 11 Apríl. Frestað og auglýst síðar.
Vorfundur. Fimmtudagurinn 9. maí. Hefst kl. 20:00. Kaffi á eftir.
Hreinsunardagar 10-12 maí.
Þerneyjardagur. Dagsetning auglýst síðar.


Sjósetningarhátíð, Hátíð Hafsinns. 1 júní

Laugardaginn 1. júní. 2019.  Matur. Bjór og vín með lítilli álagningu. Barinn lokar kl. 23:30. Dagskrá fyrir börn og fjölskyldur um daginn frá kl. 13:00.  Skráning gegnum snarfari@snarfari.is og á korktöflu í félagsheimili.

Róðrakeppni kl. 16:00, söngur og gleði. Grill og matur kl. 19:00 – 21:00                                Bryggluball til kl. 21:00  – 24:00  


 Sjómannadagurinn 2.júní.  Nánar auglýst síðar.
 Sumarsjóferð, Hvammsvíkurhátíð Snarfara. Kynnt síðar.
 Menningarnótt. Laugardagurinn ?? ágúst. Grill í Þerney kl. 18:00 Fylkjum liði allir koppar meðfram Skúlagötu og í Reykjavíkurhöfn.  Flöggum fána Snarfara á bátum, þeytum flautur.

    Skötuveisla.Desember.  Nánar auglýst síðar.

 

Leave a Reply