Hreinsunardagar

Featured

Hreinsunardagar Takið frá dagana 10 – 12 maí, Snarfari verður með árlegan hreinsunardag á svæði Snarfara. Tökum þátt og fegrum umhverfi okkar. stjórn Snarfara

Vorfundur

Featured

Vorfundur verður fimmtudaginn 9. Maí og hefst kl. 20:00. Kaffi á eftir. Hreinsunardagar verða síðan 10-12 maí.  Frekari uppl settar á heimasíðu þegar nær dregur.

Bát akkeri

Link

Hvaða Akkeri er best.

Uppryfjun fyrir sumarið, hér sjáum við myndbrot um hinum ýmsu akkerum sem notuð eru af báteigendum.

Gestir

Link

ICE RIB CHALLANCE 2019

Gestasiglarar sem eru væntanlegir í sumar með viðkomu í Snarfara

Von er á gestum í júlí í sumar, eru það keppendur á Rib bátum sem eru á leið sinni frá Ítalíu til Norður Ameríku. Hægt er að sjá heimasíðu þeirra og báta þeirra sem þeir koma á, 38 feta bátar með Suzuki vélum. Smellið hér